stríður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá stríður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) stríður stríðari stríðastur
(kvenkyn) stríð stríðari stríðust
(hvorugkyn) strítt stríðara stríðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) stríðir stríðari stríðastir
(kvenkyn) stríðar stríðari stríðastar
(hvorugkyn) stríð stríðari stríðust

Lýsingarorð

stríður (karlkyn)

[1] óþjáll
[2]
[3] spenntur
[4] þrár
Orðtök, orðasambönd
[2] stríður straumur
[4] stríður í lund

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „stríður