stokkönd
Útlit
Íslenska
Nafnorð
stokkönd (kvenkyn);
- [1] fugl (fræðiheiti: Anas platyrhynchos), er fugl af andaætt. Karlfuglinn kallast grænhöfði en kvenfuglinn kolla.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] blákolla, blákollsönd, kílönd, mýrönd, stóra gráönd
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Stokkönd“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „stokkönd “