stokkönd

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „stokkönd“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stokkönd stokköndin stokkendur/ stokkandir stokkendurnar/ stokkandirnar
Þolfall stokkönd stokköndina stokkendur/ stokkandir stokkendurnar/ stokkandirnar
Þágufall stokkönd stokköndinni stokköndum stokköndunum
Eignarfall stokkandar stokkandarinnar stokkanda stokkandanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

stokkönd (kvenkyn);

[1] fugl (fræðiheiti: Anas platyrhynchos), er fugl af andaætt. Karlfuglinn kallast grænhöfði en kvenfuglinn kolla.
Orðsifjafræði
[1] stokk- önd
Samheiti
[1] blákolla, blákollsönd, kílönd, mýrönd, stóra gráönd

Þýðingar

Tilvísun

Stokkönd er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „stokkönd