Fara í innihald

blákolla

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „blákolla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blákolla blákollan blákollur blákollurnar
Þolfall blákollu blákolluna blákollur blákollurnar
Þágufall blákollu blákollunni blákollum blákollunum
Eignarfall blákollu blákollunnar blákolla blákollanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blákolla

[1] planta, (fræðiheiti: Prunella vulgaris) jurt af varablómaætt.
[2] stokkönd, (fræðiheiti: Anas platyrhynchos) fugl af andaætt
Orðsifjafræði
blá- kolla

Þýðingar

Þýðingar á [2], fuglinum, sjá stokkönd

Tilvísun

Blákolla er grein sem finna má á Wikipediu.