stjörnuþoka

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „stjörnuþoka“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stjörnuþoka stjörnuþokan
Þolfall stjörnuþoku stjörnuþokuna
Þágufall stjörnuþoku stjörnuþokunni
Eignarfall stjörnuþoku stjörnuþokunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] NGC 4414 er dæmigerð þyrilþoka, rúmlega 50 þúsund ljósár í þvermál, og í um það bil 60 milljóna ljósára fjarlægð frá jörðu.

Nafnorð

stjörnuþoka (kvenkyn); veik beyging

[1] Stjörnuþoka er þyrping fjölmargra stjarna og annarra stjarnfræðilegra fyrirbæra, sem haldast í nágrenni hvert við annað vegna sameiginlegs þyngdarsviðs stjörnuþokunnar.
Undirheiti
vetrarbraut

Þýðingar

Tilvísun

Stjörnuþoka er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „stjörnuþoka
Íðorðabankinn376994