starfsumsókn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „starfsumsókn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall starfsumsókn starfsumsóknin starfsumsóknir starfsumsóknirnar
Þolfall starfsumsókn starfsumsóknina starfsumsóknir starfsumsóknirnar
Þágufall starfsumsókn starfsumsókninni starfsumsóknum starfsumsóknunum
Eignarfall starfsumsóknar starfsumsóknarinnar starfsumsókna starfsumsóknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

starfsumsókn (kvenkyn); sterk beyging

[1] það að sækja um starf
Orðsifjafræði
starfs- og umsókn

Þýðingar

Tilvísun

Starfsumsókn er grein sem finna má á Wikipediu.