starf

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „starf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall starf starfið störf störfin
Þolfall starf starfið störf störfin
Þágufall starfi starfinu störfum störfunum
Eignarfall starfs starfsins starfa starfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

starf (hvorugkyn); sterk beyging

[1] vinna, verk
[2] staða, embætti
Orðsifjafræði
upprunaleg merking staulast eða erfiða, skilt stjarfur, stara, enska starve (en), hollenska sterven (nl) og þýska sterben (de) (deyja)

Þýðingar

Tilvísun

Starf er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „starf