stúfmús

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „stúfmús“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stúfmús stúfmúsin stúfmýs stúfmýsnar
Þolfall stúfmús stúfmúsina stúfmýs stúfmýsnar
Þágufall stúfmús stúfmúsinni stúfmúsum stúfmúsunum
Eignarfall stúfmúsar stúfmúsarinnar stúfmúsa stúfmúsanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

stúfmús (kvenkyn); sterk beyging

[1] spendýr af músaætt (fræðiheiti: Microtus (t.d.: Microtus arvalis))
Yfirheiti
[1] mús, dýr, nagdýr, spendýr

Þýðingar

Tilvísun

Stúfmús er grein sem finna má á Wikipediu.