stórköttur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „stórköttur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stórköttur stórkötturinn stórkettir stórkettirnir
Þolfall stórkött stórköttinn stórketti stórkettina
Þágufall stórketti stórkettinum stórköttum stórköttunum
Eignarfall stórkattar stórkattarins stórkatta stórkattanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Stórköttur (hlébarði)

Nafnorð

stórköttur (karlkyn); sterk beyging

[1] spendýr, kattaætt (fræðiheiti: Pantherinae)
Orðsifjafræði
stór- og köttur
Undirheiti
[1] Panthera: hlébarði (pardusdýr, svartur pardus), jagúar, ljón, tígrisdýr (tígur)
[1] Neofelis: skuggahlébarði
[1] Uncia: snæhlébarði
Dæmi
[1] „Jagúarinn (Panthera onca) er eina tegund stórkatta sem lifir í Ameríku.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvernig er jagúar flokkaður?)

Þýðingar

Tilvísun

Stórköttur er grein sem finna má á Wikipediu.