Fara í innihald

stæltur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá stæltur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) stæltur stæltari stæltastur
(kvenkyn) stælt stæltari stæltust
(hvorugkyn) stælt stæltara stæltast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) stæltir stæltari stæltastir
(kvenkyn) stæltar stæltari stæltastar
(hvorugkyn) stælt stæltari stæltust

Lýsingarorð

stæltur (karlkyn)

[1] hertur
[2] sterkur
Orðtök, orðasambönd
[2] vera stæltur í einhverju
Afleiddar merkingar
[2] vöðvastæltur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „stæltur