vöðvastæltur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá vöðvastæltur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) vöðvastæltur vöðvastæltari vöðvastæltastur
(kvenkyn) vöðvastælt vöðvastæltari vöðvastæltust
(hvorugkyn) vöðvastælt vöðvastæltara vöðvastæltast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) vöðvastæltir vöðvastæltari vöðvastæltastir
(kvenkyn) vöðvastæltar vöðvastæltari vöðvastæltastar
(hvorugkyn) vöðvastælt vöðvastæltari vöðvastæltust

Lýsingarorð

vöðvastæltur (karlkyn)

[1] vöðvamikill; með sterka vöðva
Orðsifjafræði
vöðva- og stæltur

Þýðingar

Tilvísun