spurnarorð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „spurnarorð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall spurnarorð spurnarorðið spurnarorð spurnarorðin
Þolfall spurnarorð spurnarorðið spurnarorð spurnarorðin
Þágufall spurnarorði spurnarorðinu spurnarorðum spurnarorðunum
Eignarfall spurnarorðs spurnarorðsins spurnarorða spurnarorðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

spurnarorð (hvorugkyn); sterk beyging

[1] málfræði: spurnarorð eru fornöfn eða atviksorð sem fela í sér spurningu t.d. hver, hvor, hvaða og hvílíkur
Orðsifjafræði
spurnar- og orð

Þýðingar

Tilvísun

Spurnarorð er grein sem finna má á Wikipediu.