Fara í innihald

spegill

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „spegill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall spegill spegillinn speglar speglarnir
Þolfall spegil spegilinn spegla speglana
Þágufall spegli speglinum speglum speglunum
Eignarfall spegils spegilsins spegla speglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

spegill (karlkyn); sterk beyging

[1] húðað gler (eða málmur) sem endurkastar myndum
[2] (hvítur) afturhluti ungra krónhjarta
Afleiddar merkingar
[1] spegla, spegligler, speglun
[1] spegilegg, spegilfruma, spegilmynd, spegilorð, spegiltær

Þýðingar

Tilvísun

Spegill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „spegill