spói

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „spói“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall spói spóinn spóar spóarnir
Þolfall spóa spóann spóa spóana
Þágufall spóa spóanum spóum spóunum
Eignarfall spóa spóans spóa spóanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

spói (karlkyn); veik beyging

[1] dýrafræði; fugl (fræðiheiti: Numenius phaeopus), vaðfugl af snípuætt, algengur farfugl á Íslandi
Afleiddar merkingar
grallaraspói, spóakjaftur, spóakríkur, spóahret

Þýðingar

Tilvísun

Spói er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „spói