farfugl

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „farfugl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall farfugl farfuglinn farfuglar farfuglarnir
Þolfall farfugl farfuglinn farfugla farfuglana
Þágufall farfugli farfuglinum farfuglum farfuglunum
Eignarfall farfugls farfuglsins farfugla farfuglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

farfugl (karlkyn); sterk beyging

[1] farfuglar er fuglaætt sem fer milli landa
Framburður
IPA: [far̥.fʏɡ̊l̥]
Dæmi
[1] „Sumir vísindamenn hallast að því að margar tegundir farfugla taki fyrst og fremst mið af gangi sólarinnar og stjarnanna.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvernig geta fuglar ratað svona langar vegalengdir?)

Þýðingar

Tilvísun

Farfugl er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „farfugl