spánarsnigill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „spánarsnigill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall spánarsnigill spánarsnigillinn spánarsniglar spánarsniglarnir
Þolfall spánarsnigil spánarsnigilinn spánarsnigla spánarsniglana
Þágufall spánarsnigli spánarsniglinum spánarsniglum spánarsniglunum
Eignarfall spánarsnigils spánarsnigilsins spánarsnigla spánarsniglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

spánarsnigill (karlkyn); sterk beyging

[1] snigill án kuðungs (fræðiheiti: Arion lusitanicus)
Orðsifjafræði
spánar- og snigill

Þýðingar

Tilvísun

Spánarsnigill er grein sem finna má á Wikipediu.