Spánn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „Spánn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Spánn
Þolfall Spán
Þágufall Spáni
Eignarfall Spánar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Spánn (karlkyn); sterk beyging

[1] land, ríki
Orðsifjafræði

uppruni heitis ekki vitaður með vissu, helsta tilqáta úr frumbiqqjamáli, sbr. baskneska espan, fjallahryggur og þá átt við pírineafjöll. þá tilgáta um að heitið sé upprunið í fönikísku og merki kanínuland


Þýðingar

Tilvísun

Spánn er grein sem finna má á Wikipediu.