Fara í innihald

snjallsími

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 22. janúar 2024.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „snjallsími“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall snjallsími snjallsíminn snjallsímar snjallsímarnir
Þolfall snjallsíma snjallsímann snjallsíma snjallsímana
Þágufall snjallsíma snjallsímanum snjallsímum snjallsímunum
Eignarfall snjallsíma snjallsímans snjallsíma snjallsímanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

snjallsími (karlkyn); veik beyging

[1] Snjallsími er þróuð gerð farsíma sem gerir notendum kleift að gera meira en í hefðbundnum farsíma.
Yfirheiti
[1] farsími
Orðsifjafræði
snjall- og sími
Dæmi
[1] Snjallsími er einskonar blanda af farsíma og tölvu. Í flestum snjallsímum er hægt að sækja og setja upp ný forrit sem fylgdu honum ekki og geta bætt virkni og notkunargildi símans.

Þýðingar

Tilvísun

Snjallsími er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn340931