Fara í innihald

snjókarl

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „snjókarl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall snjókarl snjókarlinn snjókarlar snjókarlarnir
Þolfall snjókarl snjókarlinn snjókarla snjókarlana
Þágufall snjókarli snjókarlinum snjókörlum snjókörlunum
Eignarfall snjókarls snjókarlsins snjókarla snjókarlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

snjókarl (karlkyn); sterk beyging

[1] form sem líkist mannveru
Orðsifjafræði
snjó- og karl

Þýðingar

Tilvísun

Snjókarl er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „snjókarl