snúningur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „snúningur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall snúningur snúningurinn snúningar snúningarnir
Þolfall snúning snúninginn snúninga snúningana
Þágufall snúningi snúninginum snúningum snúningunum
Eignarfall snúnings snúningsins snúninga snúninganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

snúningur (karlkyn); sterk beyging

[1] það að snúa
[2] afturhvarf
[3] vafningar
[4] í fleirtölu: viðvik
Afleiddar merkingar
[1] snúa, snúast
[4] snúningadrengur

Þýðingar

Tilvísun

Snúningur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „snúningur