smáraskjanni

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „smáraskjanni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall smáraskjanni smáraskjanninn smáraskjannar smáraskjannarnir
Þolfall smáraskjanna smáraskjannann smáraskjanna smáraskjannana
Þágufall smáraskjanna smáraskjannanum smáraskjönnum smáraskjönnunum
Eignarfall smáraskjanna smáraskjannans smáraskjanna smáraskjannanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

smáraskjanni (karlkyn); veik beyging

[1] fiðrildi (fræðiheiti: Colias croceus)
Dæmi
[1] „Smáraskjanni er suðlæg tegund sem flýgur nánast allt árið í nokkrum kynslóðum í heimahögum við Miðjarðarhaf.“ (Náttúrufræðistofnun ÍslandsWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Náttúrufræðistofnun Íslands: Smáraskjanni - Colias croceus (Fourcroy, 1785))

Þýðingar

Tilvísun

Smáraskjanni er grein sem finna má á Wikipediu.