smáraskjanni
Útlit
Íslenska
Nafnorð
smáraskjanni (karlkyn); veik beyging
- [1] fiðrildi (fræðiheiti: Colias croceus)
- Dæmi
- [1] „Smáraskjanni er suðlæg tegund sem flýgur nánast allt árið í nokkrum kynslóðum í heimahögum við Miðjarðarhaf.“ (Náttúrufræðistofnun Íslands : Smáraskjanni - Colias croceus (Fourcroy, 1785))
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Smáraskjanni“ er grein sem finna má á Wikipediu.