Fara í innihald

slagæð

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „slagæð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall slagæð slagæðin slagæðar slagæðarnar
Þolfall slagæð slagæðina slagæðar slagæðarnar
Þágufall slagæð slagæðinni slagæðum slagæðunum
Eignarfall slagæðar slagæðarinnar slagæða slagæðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

slagæð (kvenkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði: Slagæðar flytja (súrefnisríkt) blóð frá hjarta um líkamann og út í háræðarnar.
Orðsifjafræði
slag og æð
Andheiti
[1] bláæð
Undirheiti
[1] sjónuslagæð, sjónumiðjuslagæð

Þýðingar

Tilvísun

Slagæð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „slagæð
Íðorðabankinn356244