Fara í innihald

skinka

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skinka“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skinka skinkan skinkur skinkurnar
Þolfall skinku skinkuna skinkur skinkurnar
Þágufall skinku skinkunni skinkum skinkunum
Eignarfall skinku skinkunnar skinka skinkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skinka (kvenkyn); veik beyging

[1] reykt (og soðið) svínslæri en einnig um sneiðar af hinu sama sem notaðar eru sem álegg
[2] slanguryrði yfir yfirdrifna og gerfilega konu í útliti og klæðaburði

Þýðingar

Tilvísun

[1] Skinka er grein sem finna má á Wikipediu.
[2] Skinka (tískufyrirbrigði) er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skinka