Fara í innihald

skemill

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skemill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skemill skemillinn skemlar skemlarnir
Þolfall skemil skemilinn skemla skemlana
Þágufall skemli skemlinum skemlum skemlunum
Eignarfall skemils skemilsins skemla skemlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skemill (karlkyn); sterk beyging

[1] lítill kollur, oft notaður til að hvíla fætur á
[2] lítill stóll notaður við mjaltir, mjaltaskemill
[3] óheiðarleg persóna
Dæmi
[1] Hann settist í stólinn og hvíldi svo fæturna á skemlinum.

Þýðingar

Tilvísun

Skemill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skemill