skap

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skap“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skap skapið sköp sköpin
Þolfall skap skapið sköp sköpin
Þágufall skapi skapinu sköpum sköpunum
Eignarfall skaps skapsins skapa skapanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skap (hvorugkyn); sterk beyging

[1] hugarfar
Framburður
IPA: [skaːpʰ]
Orðtök, orðasambönd
[1] að sama skapi, að því skapi
[1] enginn má sköpum renna
[1] koma einhverjum í vont skap
[1] skipta skapi
[1] úfinn í skapi
[1] vera í góðu skapi, vera í vondu skapi
Afleiddar merkingar
[1] skapbráður, skapbrestur, skapbrigðamaður, skapfátt, skapfelldur, skapferli, skapfesta, skapgóður, skapharður, skapharka, skaphægur, skaphöfn, skaplyndi, skaplöstur, skapmikill, skapraun, skapmunir, skapstór, skapstyggur, skapvondur, skapvonska, skapþungur

Þýðingar

Tilvísun

Skap er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skap

Norska


Nafnorð

skap (hvorugkyn)

skápur