skaðlegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá skaðlegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) skaðlegur skaðlegri skaðlegastur
(kvenkyn) skaðleg skaðlegri skaðlegust
(hvorugkyn) skaðlegt skaðlegra skaðlegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) skaðlegir skaðlegri skaðlegastir
(kvenkyn) skaðlegar skaðlegri skaðlegastar
(hvorugkyn) skaðleg skaðlegri skaðlegust

Lýsingarorð

skaðlegur (karlkyn)

[1] hættulegur
Framburður
IPA: [ˈskaðˌlɛːɣʏr]
Samheiti
[1] háskalegur, hættulegur
Andheiti
[1] skaðlaus
Dæmi
[1] „Það er því ekkert sem bendir til þess að örbylgjuofn sé skaðlegur, enda væri þá ekki leyfilegt að selja hann.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: 21.3.2000. Bryndís Eva Birgisdóttir, Jóhanna Eyrún Torfadóttir. Hver er rökstuðningur þeirra sem segja að örbylgjuofn sé mjög skaðlegur?.)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „skaðlegur

ISLEX orðabókin „skaðlegur“