skaðlaus

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá skaðlaus/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) skaðlaus skaðlausari skaðlausastur
(kvenkyn) skaðlaus skaðlausari skaðlausust
(hvorugkyn) skaðlaust skaðlausara skaðlausast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) skaðlausir skaðlausari skaðlausastir
(kvenkyn) skaðlausar skaðlausari skaðlausastar
(hvorugkyn) skaðlaus skaðlausari skaðlausust

Lýsingarorð

skaðlaus

[1] án skaðar
Orðsifjafræði
skað- og -laus
Andheiti
[1] skaðlegur
Sjá einnig, samanber
skaði, skaða

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „skaðlaus