skógarbelti

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skógarbelti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skógarbelti skógarbeltið skógarbelti skógarbeltin
Þolfall skógarbelti skógarbeltið skógarbelti skógarbeltin
Þágufall skógarbelti skógarbeltinu skógarbeltum skógarbeltunum
Eignarfall skógarbeltis skógarbeltisins skógarbelta skógarbeltanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skógarbelti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] skógarsvæði ræktað til skjóls
Orðsifjafræði
skógar- og belti
Yfirheiti
[1] skjólbelti

Þýðingar

Tilvísun

Skógarbelti er grein sem finna má á Wikipediu.