sjálfsvíg
Útlit
Íslenska
Nafnorð
sjálfsvíg (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] sjálfsmorð, það að taka eigið líf
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] sjálfsmorð
- Dæmi
- [1] „Lögreglu á Ítalíu tókst að bjarga lífi konu sem hafði skrifað á Facebook að hún ætlaði að fremja sjálfsvíg.“ (Mbl.is : Björguðu konu sem ætlaði að taka eigið líf)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Sjálfsvíg“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sjálfsvíg “