sjálfur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska



Ábendingarfornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall sjálfur sjálf sjálft sjálfir sjálfar sjálf
Þolfall sjálfan sjálfa sjálft sjálfa sjálfar sjálf
Þágufall sjálfum sjálfri sjálfu sjálfum sjálfum sjálfum
Eignarfall sjálfs sjálfrar sjálfs sjálfra sjálfra sjálfra

Óákveðið fornafn

sjálfur

[1] nefnifall: eintala (karlkyn)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sjálfur