sic
Útlit
Íslenska
Upphrópun
sic!
- [1] Sic er orð úr latínu sem þýðir „þannig“, „svona“, „á þennan hátt“ eða „á slíkan hátt“. Í rituðu máli á ýmsum tungumálum er orðinu er skotið inn í tilvitnanir til að benda á að rangt málfar eða óvenjuleg stafsetning eru tekin óbreytt upp úr heimild en eru ekki misritanir í uppskrift. Í samræmi við stílhefðir varðandi tilvitnanir er „sic“ haft í hornklofa.
- Orðsifjafræði
- latína sic (virkilega svona)
- Samheiti
- [1] svo (sjaldan)
- Dæmi
- [1] „Eftir rúmlega tíu (sic!) mánaða yfirlegu ákvað Siðanefndin að fara í hjólför stjórnar Læknafélagsins og vísaði málinu frá án efnislegrar meðferðar.“ (Læknablaðið.is : O tempora! O mores!)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Sic“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Latína
Upphrópun
sic!
- [1] (virkilega) svona! Sic er orð úr latínu sem þýðir „þannig“, „svona“, „á þennan hátt“ eða „á slíkan hátt“. Í rituðu máli á ýmsum tungumálum er orðinu er skotið inn í tilvitnanir til að benda á að rangt málfar eða óvenjuleg stafsetning eru tekin óbreytt upp úr heimild en eru ekki misritanir í uppskrift. Í samræmi við stílhefðir varðandi tilvitnanir er „sic“ haft í hornklofa.
- Tilvísun