sekúnda

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sekúnda“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sekúnda sekúndan sekúndur sekúndurnar
Þolfall sekúndu sekúnduna sekúndur sekúndurnar
Þágufall sekúndu sekúndunni sekúndum sekúndunum
Eignarfall sekúndu sekúndunnar sekúndna sekúndnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sekúnda (kvenkyn); veik beyging

[1] Sekúnda er grunnmælieining tíma í SI-kerfinu. Er skilgreind sem 9.192.631.770 sveiflutímar ákveðinnar raföldu loftkennds sesíns. Sextíu sekúndur eru ein mínúta (m) og 3600 sekúndur eru ein klukkustund (h) (hvorug eininganna eru þó SI-mælieining). Gráða, í hornamáli er 60 bogamínútur og 3600 bogasekúndur.

Þýðingar

Tilvísun

Sekúnda er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sekúnda