Fara í innihald

sanka

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Sagnbeyging orðsinssanka
Tíð persóna
Nútíð ég sanka
þú sankar
hann sankar
við sönkum
þið sankið
þeir sanka
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég sankaði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   sankað
Viðtengingarháttur ég sanki
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   sankaðu
Allar aðrar sagnbeygingar: sanka/sagnbeyging

Sagnorð

sanka (+þgf.); veik beyging

[1] sanka einhverju saman, safna (saman)
Samheiti
[1] safna, tína eitthvað saman
Andheiti
[1] dreifa, henda
Dæmi
[1] Þá sankar hún að sér urmul eggja sem hún grefur niður í jörðina til að eiga þegar harðnar í ári. (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvers vegna er kríuvarp svo algengt við mannabústaði eða íbúðabyggð?)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sanka