sandskel

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sandskel“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sandskel sandskelin sandskeljar sandskeljarnar
Þolfall sandskel sandskelina sandskeljar sandskeljarnar
Þágufall sandskel sandskelinni sandskeljum sandskeljunum
Eignarfall sandskeljar sandskeljarinnar sandskelja sandskeljanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sandskel (kvenkyn); sterk beyging

[1] lindýr (fræðiheiti: Mya arenaria)
Orðsifjafræði
sand- og skel

Þýðingar

Tilvísun

Sandskel er grein sem finna má á Wikipediu.