samsett orð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Orðtak

samsett orð

[1] málfræði: Orðasamsetningar eru samsetningar orða sem þannig mynda nýtt orð, sbr.: svefn og sófi - geta myndað orðið svefnsófi.
Orðsifjafræði
samsett orð
Samheiti
[1] samsetning
Undirheiti
[1] stofnsamsetning (fast samsett orð), eignarfallssamsetning (laust samsett orð), bandstafssamsetning (tengistafssamsetning)

Þýðingar

Tilvísun

Samsett orð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „samsett orð
Orðabanki íslenskrar málstöðvar „samsett orð