samhljóð
Útlit
Íslenska
Nafnorð
samhljóð (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] málfræði: Samhljóð nefnast einu nafni þau málhljóð sem eru mynduð á þann hátt að þrengt er að loftstraumnum út um talfærin eða þá að lokað er fyrir hann augnablik.
- Andheiti
- [1] sérhljóð
- Yfirheiti
- [1] málhljóð
- Dæmi
- [1] Þau málhljóð sem táknuð eru með bókstöfunum b, d, ð, f, g, h, j, k, l, m, n, p, r, s, t, v, þ í íslensku eru samhljóð.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Samhljóð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „samhljóð “