samband

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „samband“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall samband sambandið sambönd samböndin
Þolfall samband sambandið sambönd samböndin
Þágufall sambandi sambandinu samböndum samböndunum
Eignarfall sambands sambandsins sambanda sambandanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

samband (hvorugkyn); sterk beyging

[1]
Orðtök, orðasambönd
[1] gefa einhverjum samband
[1] hafa samband við einhvern
[1] í sambandi við eitthvað
[1] náið samband
Afleiddar merkingar
[1] ástarsamband, efnasamband, jarðsamband, orðasamband, orsakasamband, ríkjasamband

Þýðingar

Tilvísun

Samband er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „samband