orðasamband

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

ÍslenskaFallbeyging orðsins „orðasamband“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall orðasamband orðasambandið orðasambönd orðasamböndin
Þolfall orðasamband orðasambandið orðasambönd orðasamböndin
Þágufall orðasambandi orðasambandinu orðasamböndum orðasamböndunum
Eignarfall orðasambands orðasambandsins orðasambanda orðasambandanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

orðasamband (hvorugkyn); sterk beyging

[1] samband orða
Sjá einnig, samanber
orðtak

Þýðingar

Tilvísun

Orðasamband er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „orðasamband
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „orðasamband