Fara í innihald

salat

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „salat“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall salat salatið salöt salötin
Þolfall salat salatið salöt salötin
Þágufall salati salatinu salötum salötunum
Eignarfall salats salatsins salata salatanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Salat

Nafnorð

salat (hvorugkyn); sterk beyging

[1] grasafræði: grænmeti af körfublómaætt (fræðiheiti: Lactuca sativa)
[2] réttur úr [1]
Orðsifjafræði
ítalska
Framburður
IPA: [saːlatʰ]
Samheiti
[1] grænsalat
Yfirheiti
[1] jurt
[2] matur, réttur
Undirheiti
[1] blaðsalat, höfuðsalat, íssalat

Þýðingar

Tilvísun

Salat er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „salat
Íðorðabankinn397725