safn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „safn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall safn safnið söfn söfnin
Þolfall safn safnið söfn söfnin
Þágufall safni safninu söfnum söfnunum
Eignarfall safns safnsins safna safnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

safn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] samsafn
[2] stofnun
[3] fjárhjörð
Framburður
IPA: [sapn]
Afleiddar merkingar
[1] bóksafn, frímerkjasafn, gagnasafn, hljómplötusafn, orðasafn, skjalasafn
[2] bóksafn, listasafn, minjasafn, náttúrugripasafn, sædýrasafn
Sjá einnig, samanber
safna, safnandi, safnari, safnast, safngler, safnheiti, safnhús
Dæmi
[1] Vinur minn á stórt safn af gömlum rafeindalömpum.
[2] Safnið er opið daglega frá 1. maí - 31. ágúst kl 10-17.

Þýðingar

Tilvísun

Safn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „safn