gagnasafn
Útlit
Íslenska
Nafnorð
gagnasafn (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] tölvufræði: Kerfisbundin safn gagna um tiltekið efni, sem inniheldur lýsingar á eiginleikum gagnanna og tengslum eða tengingum milli samsvarandi eininda þeirra.
- [2] skjalasafn
- Orðsifjafræði
- Framburður
- IPA: [ˈkaknaˌsapn]
- Samheiti
- [1] gagnabanki, gagnagrunnur
- [2] skjalageymsla
- Afleiddar merkingar
- [1] búnaðargagnasafn, gagnasafnskerfi, gagnasafnsmál, gagnasafnsgjörvi, gagnasafnsleit, gagnasafnslykill, gagnasafnslýsing, gagnasafnstölva, gagnasafnsvörður, gagnasafnsþjónn, töflugagnasafn
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Project Gutenberg er stafrænt gagnasafn sem byggist á því að gera gögn aðgengileg almenningi í einföldu formi.“ (Wikipedia : Project Gutenberg - breytingaskrá)
- [1] „Safnið heldur einnig utan um áskriftir ýmissa stofnana að stórum tilvísana- og gagnasöfnum og rafrænum tímaritum.“ (Wikipedia : Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn - breytingaskrá)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Tölvuorðasafnið „gagnasafn“