Fara í innihald

súld

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „súld“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall súld súldin súldir súldirnar
Þolfall súld súldina súldir súldirnar
Þágufall súld súldinni súldum súldunum
Eignarfall súldar súldarinnar súlda súldanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

súld (kvenkyn); sterk beyging

[1] Súld eða úði er úrkoma, sem fellur til jarðar sem tiltölulega smáir vatnsdropar (þ.e. minni en 0,5 mm) og fellur úr þokuskýjum.
Samheiti
[1] fylja, hraunasubbi, hraunsubb, léttingsúði, myrja, regnhjúfur, regnsalli, regnsubba, regnýra, regnýringur, sallarigning, skúraslæða, sori, suddarigning, suddi, súldra, syrja, úðahjúfringur, úðaregn, úðarigning, úði, úr, úrvæta, ysja, ysjurigning, ýra, ýringur.
Sjá einnig, samanber
rigning

Þýðingar

Tilvísun

Súld er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „súld