sérhver

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

ÍslenskaÓákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall sérhver sérhver sérhvert/ sérhvað sérhverjir sérhverjar sérhver
Þolfall sérhvern sérhverja sérhvert/ sérhvað sérhverja sérhverjar sérhver
Þágufall sérhverjum sérhverri sérhverju sérhverjum sérhverjum sérhverjum
Eignarfall sérhvers sérhverrar sérhvers sérhverra sérhverra sérhverra

Óákveðið fornafn

sérhver

[1] hver og einn
Samheiti
[1] skáldamál: hver
Dæmi
[1] „Varið yður hver á öðrum og treystið engum bróður, því að sérhver bróðir beitir undirferli og sérhver vinur gengur með róg.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Biblían: Gamla testamentið. Jeremía 9:4)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sérhver