Fara í innihald

einn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá einn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) einn einni
(kvenkyn) ein einni
(hvorugkyn) eitt einna
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) einir einni
(kvenkyn) einar einni
(hvorugkyn) ein einni

Lýsingarorð

einn

[1] aleinn
Framburður
IPA: [eitn̩]
Orðtök, orðasambönd
einn sér
einn og yfirgefinn
Dæmi
[1] „Einu sinni var hann einn á reiki út um merkur og skóga og var að hugsa um sinn hag áhyggjufullur.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Rósamunda)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „einn




Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall einn ein eitt einir einar ein
Þolfall einn eina eitt eina einar ein
Þágufall einum einni einu einum einum einum
Eignarfall eins einnar eins einna einna einna

Óákveðið fornafn

einn

[1] nefnifall: eintala: (karlkyn)
Framburður
IPA: [eitn̩]
Sjá einnig, samanber
einu sinni
enn einu sinni
í einu
allt í einu
allt að einu
í einu
einn og einn
einn af átján
Dæmi
[1] Einn góðan veðurdag...

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „einn




Töluorð
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall einn ein eitt einir einar ein
Þolfall einn eina eitt eina einar ein
Þágufall einum einni einu einum einum einum
Eignarfall eins einnar eins einna einna einna

Töluorð

einn

[1] töluorð: 1
nefnifall: eintala: (karlkyn)
þolfall: eintala: (karlkyn)
Framburður
IPA: [eitn̩]
Sjá einnig, samanber
Viðauki:Íslensk töluorð
Dæmi
[1] „Ef ég á eitt epli og þú átt eitt epli og við skiptumst á eplum þá eigum við eftir sem áður eitt epli hvor.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Fundur norrænu læknablaðanna)
[1] „Aðeins eitt líf“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Aðeins eitt líf)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „einn