Fara í innihald

sæstjarna

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sæstjarna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sæstjarna sæstjarnan sæstjörnur sæstjörnurnar
Þolfall sæstjörnu sæstjörnuna sæstjörnur sæstjörnurnar
Þágufall sæstjörnu sæstjörnunni sæstjörnum sæstjörnunum
Eignarfall sæstjörnu sæstjörnunnar sæstjarna sæstjarnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Blá sæstjarna

Nafnorð

sæstjarna (kvenkyn); veik beyging

[1] dýr
Orðsifjafræði
sær og stjarna
Samheiti
[1] krossfiskur
Dæmi
[1] „Fæða löngu er einkum allskonar fiskar eins og t.d. síld, þorskur, ýsa, spærlingur, kolmunni og flatfiskar en einnig étur hún krabbadýr, sæstjörnur, smokkfiska o.fl.“ (HafrannsóknastofnuninWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Hafrannsóknastofnunin: Langa, Molva molva)

Þýðingar

Tilvísun

Sæstjarna er grein sem finna má á Wikipediu.