sæstjarna
Útlit
Íslenska
Nafnorð
sæstjarna (kvenkyn); veik beyging
- [1] dýr
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] krossfiskur
- Dæmi
- [1] „Fæða löngu er einkum allskonar fiskar eins og t.d. síld, þorskur, ýsa, spærlingur, kolmunni og flatfiskar en einnig étur hún krabbadýr, sæstjörnur, smokkfiska o.fl.“ (Hafrannsóknastofnunin : Langa, Molva molva)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun