sálnaflakk

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sálnaflakk“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sálnaflakk sálnaflakkið
Þolfall sálnaflakk sálnaflakkið
Þágufall sálnaflakki sálnaflakkinu
Eignarfall sálnaflakks sálnaflakksins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sálnaflakk (hvorugkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Orðsifjafræði
sálna og flakk
Yfirheiti
sál, sála
Dæmi
[1] „Hverjar eru taldar hugsanlegar skýringar á sálnaflakki?“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað segja vísindin um yfirnáttúrleg fyrirbæri?)

Þýðingar

Tilvísun

Sálnaflakk er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sálnaflakk