sál

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sál“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sál sálin sálir/ sálar sálirnar/ sálarnar
Þolfall sál sálina sálir/ sálar sálirnar/ sálarnar
Þágufall sál sálinni sálum sálunum
Eignarfall sálar sálarinnar sála sálanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sál (kvenkyn); sterk beyging

[1] andi
[2] fleirtalan: sálir: maður, persóna
Samheiti
[1] sála
Dæmi
[1] Ég breiði út hendurnar í móti þér, sál mín er sem örþrota land fyrir þér. (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Biblían, sálmarnir 143:6)
[2] Það komu aðeins örfáar sálir.

Þýðingar

Tilvísun

Sál er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sál