rósmarín
Útlit
Íslenska
Nafnorð
rósmarín (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Rósmarín (fræðiheiti: Rosmarinus officinalis) er ilmandi sígrænn runni af varablómaætt sem vex víða við Miðjarðarhaf og eru blöðin notuð sem krydd, fersk eða þurrkuð.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] stranddögg, sædögg
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Rósmarín“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rósmarín “