rósmarín

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „rósmarín“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rósmarín rósmarínið rósmarín rósmarínin
Þolfall rósmarín rósmarínið rósmarín rósmarínin
Þágufall rósmaríni rósmaríninu rósmarínum rósmarínunum
Eignarfall rósmaríns rósmarínsins rósmarína rósmarínanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rósmarín (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Rósmarín (fræðiheiti: Rosmarinus officinalis) er ilmandi sígrænn runni af varablómaætt sem vex víða við Miðjarðarhaf og eru blöðin notuð sem krydd, fersk eða þurrkuð.
Orðsifjafræði
úr latínu: ros marinusdögg (ros) sævarins (marinus)“
Samheiti
[1] stranddögg, sædögg

Þýðingar

Tilvísun

Rósmarín er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rósmarín