rjómaís
Útlit
Íslenska
Nafnorð
rjómaís (karlkyn); sterk beyging
- [1] Rjómaís eða bara ís er eftirréttur gerður úr mjólkurafurðum, eins og mjólk eða rjómi með bragðefni og sætuefni (til dæmis sykur). Blandan er hreyfð hægt til að hindra ísskristal að mynda.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] ís
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Rjómaís“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rjómaís “