Fara í innihald

rjómaís

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rjómaís“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rjómaís rjómaísinn rjómaísar rjómaísarnir
Þolfall rjómaís rjómaísinn rjómaísa rjómaísana
Þágufall rjómaís / rjómaísi rjómaísnum / rjómaísinum rjómaísum rjómaísunum
Eignarfall rjómaíss rjómaíssins rjómaísa rjómaísanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rjómaís (karlkyn); sterk beyging

[1] Rjómaís eða bara ís er eftirréttur gerður úr mjólkurafurðum, eins og mjólk eða rjómi með bragðefni og sætuefni (til dæmis sykur). Blandan er hreyfð hægt til að hindra ísskristal að mynda.
Orðsifjafræði
rjóma- og ís
Samheiti
[1] ís

Þýðingar

Tilvísun

Rjómaís er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rjómaís