rjómi
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „rjómi“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | rjómi | rjóminn | — |
— | ||
Þolfall | rjóma | rjómann | — |
— | ||
Þágufall | rjóma | rjómanum | — |
— | ||
Eignarfall | rjóma | rjómans | — |
— | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
rjómi (karlkyn); veik beyging
- [1] Rjómi er gerilsneydd mjólkurafurð sem kemur af því að fituríku lagi er fleytt ofan af ófitusprengdri mjólk. Fitusnauðari hluti mjólkurinnar nefnist undanrenna.
- Undirheiti
- [1] þeyttur rjómi
- Orðtök, orðasambönd
- [1] þeyta rjóma
- Dæmi
- [1] Eftir gerilsneyðingu rjóma þarf að halda honum köldum í lengri tíma en við vinnslu t.d. nýmjólk vegna „innri hita“ sem myndast í fitukúlunum. Ef ekkert væri að gert myndi hitastig rjómans hækka á nýjan leik og þannig skemmast.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Rjómi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rjómi “